Flott pláss
fyrir fjarvinnu

Sveitarfélagið Hornafjörður er öflugt og vaxandi samfélag
umvafið stórkostlegri náttúru við rætur Vatnajökuls. Við bjóðum frumkvöðlum, fjölskyldufólki og alla
þá sem eiga kost á því að vera í fjarvinnu að kynna sér kosti þess að búa hér.